Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er gefið út þrisvar á ári. Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar.
Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.
Ráðningarsamningur er samningur á milli starfsmanns og vinnuveitanda þar sem kveðið er á um vinnuframlag starfsmanns í þágu vinnuveitandans gegn tilteknu gjaldi í formi launa og annarra starfskjara frá vinnuveitanda.
Með fullri aðild að félaginu geta hjúkrunarfræðingar kosið um kjarasamning, kosið í embætti á aðalfundi félagsins og sótt um í B-hluta vísindasjóðs
Frétt
Viðhorfskönnun 2023
Tæplega 80% hjúkrunarfræðinga hafa áhyggjur af því að lenda í alvarlegu atviki í starfi. Tölurnar eru enn meira sláandi þegar horft er til hjúkrunarfræðinga sem vinna vaktavinnu sem kallar á viðbrögð um bætt starfsumhverfi þeirra.