Fara á efnissvæði

Fagið

Hjúkrunarfræði er í stöðugri þróun. Fag- og landsvæðadeildir hjúkrunarfræðinga vinna að framgangi fagsins á sínum sérsviðum og landsvæðum til að stuðla að aukinni þekkingu, framþróun ásamt því að efla fag- og félagsheild.

  • Fagdeildir

    Alls eru 25 fagdeildir hjúkrunarfræðinga sem finna að framgangi fagsins á sínum sérsviðum

    Sjá nánar
  • Landsvæðadeildir

    Landsvæðadeildir vinna að framgangi hjúkrunar á sínu landsvæði, veita fræðslu um viðfangsefni hjúkrunar og efla fag-og félagsheild á svæðinu

    Sjá nánar
  • Nám og starf

    Upplýsingar um nám og starf í hjúkrunarfræði um allan heim

    Sjá nánar
  • Siðareglur

    Kjarni hjúkrunar er umhyggja fyrir skjólstæðingnum og virðing fyrir lífi hans, velferð og mannhelgi

    Sjá nánar
  • Fagleg stefna

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi

    Sjá nánar
  • Viðburðir

    Námskeið, fundir og ráðstefnur

    Sjá nánar
  • Efst á baugi

    Fréttir, hlaðvörp, skýrslur, umsagnir og fleira sem gefið er út af félaginu

    Sjá nánar
  • Spurt og svarað

    Svör við ýmsum spurningum

    Sjá nánar
  • Hjúkrun 2023

    Ráðstefna haldin 28.-29. september 2023

    Sjá nánar

Stefna félagsins

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi. Félagið hefur lagt fram ýmsar tillögur til úrbóta varðandi heilbrigðisþjónustu sem veitt er hér á landi.

Lesa nánar

Siðareglur

Kjarni hjúkrunar er umhyggja fyrir skjólstæðingnum og virðing fyrir lífi hans, velferð og mannhelgi. Hlutverk hjúkrunarfræðings er að efla heilbrigði, bæta líðan og lina þjáningar. Hjúkrunarfræðingur hjúkrar af virðingu fyrir einstaklingum og fer ekki í manngreinarálit.

Lesa nánar

Viðburðir

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur reglulega fyrir ýmsum viðburðum fyrir hjúkrunarfræðinga, þar á meðal ráðstefnur, fundir og námskeið, ásamt því að vekja athygli á viðburðum sem við koma hjúkrunarfræðingum.

Sjá alla viðburði