Kjaramál
Við stöndum vörð um kjör, réttindi og skyldur hjúkrunarfræðinga
Ertu á leiðinni í orlof?
Árið 2020 voru gerðar breytingar á orlofi sem eiga að hvetja hjúkrunarfræðinga til að taka orlof á orlofsárinu ásamt því að réttur til þess að taka fullt orlof á orlofstíma er áréttaður. Orlof er nú 30 dagar óháð lífaldri, hjá hjúkrunarfræðingum hjá ríki og sveitarfélögum. Þá kveður nýlegur dómur Evrópudómstóllinn um að sjálfkrafa fyrning orlofs væri óheimil nema ljóst sé að starfsfólki hafi í raun verið gert kleift að nýta rétt sinn.