Fara á efnissvæði

Réttindi og skyldur

Hjúkrunarfræðingar eiga rétt á því að fara í frí, veikjast og hvílast. Hér er hægt að kynna sér allt varðandi orlofsrétt, veikindarétt, vinnutíma, uppsögn, lífseyrisréttindi o.fl.

  • Orlof

    Allt sem þú þarft að vita um orlofsrétt þinn

    Sjá nánar
  • Veikindi

    Lengd veikindaréttar eftir kjarasamningum

    Sjá nánar
  • Lífeyrismál

    Allir sem þiggja laun þurfa að tryggja sér lífeyrisréttindi

    Sjá nánar
  • Vinnutími

    Í kjarasamningum 2020 var samið um styttingu vinnuviku

    Sjá nánar
  • Uppsögn

    Ertu að íhuga uppsögn eða starfslok?

    Sjá nánar
  • Fæðingar- og foreldraorlof

    Foreldri í meira en 25% starfi á rétt á launuðu fæðingarorlofi í 6 mánuði

    Sjá nánar
  • Ráðning

    Skylt er að ganga frá ráðningarsamningi við upphaf ráðningar

    Sjá nánar
  • Trúnaðarmenn

    Hér finnur þú trúnaðarmenn félagsins eftir vinnustöðum

    Sjá nánar
  • Laun

    Hver eru laun hjúkrunarfræðinga?

    Sjá nánar

Orlof

Orlof er nú 30 dagar óháð lífaldri, hjá hjúkrunarfræðingum sem stafa hjá ríki og sveitarfélögum, en til orlofsdaga teljast eingöngu virkir dagar.

Sjá nánar um orlofsrétt

Leit í kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir, eins og orlof, veikindi og vinnutími.

Opna leit í kjarasamningum