Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur fylgst með og stutt kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga í Færeyjum en þeir hafa staðið í verkfallsaðgerðum síðan 2. október síðastliðinn.
Með nýjum kjarasamningi hafa aðilar komist að samkomulagi sem talið er ásættanlegt fyrir báða aðila.