Fara á efnissvæði
Frétt

Verkfalli hjúkrunarfræðinga í Færeyjum lokið með samningi

Verkfalli hjúkrunarfræðinga í Færeyjum er lokið. Félag færeyskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað kjarasamning við fjármálaráðuneyti Færeyja og mættu því hjúkrunarfræðingar í landinu til vinnu nú í morgun.