Fara á efnissvæði

Fagdeildarumsókn

Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína. Til þess að geta sótt um í fagdeild þarf hjúkrunarfræðingur að vera með gilda aðild að Fíh.