Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er gefið út þrisvar á ári. Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar.
Fagmennska og þekking hjúkrunarfræðinga er hjartað í íslensku heilbrigðiskerfi. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vinnur að framgangi hjúkrunar, faglegri þróun og gætir að réttindum og kjörum hjúkrunarfræðinga.
Hér má nálgast allar tilkynningar, pistla, hlaðvörp og gögn útgefin af félaginu.
Frétt
Víðtækur stuðningur við hjúkrunarfræðinga í Svíþjóð og Noregi
Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum, SSN, hefur sent stuðningsyfirlýsingu til hjúkrunarfræðinga í Svíþjóð og Noregi fyrir hönd félaga hjúkrunarfræðinga á Íslandi, Danmörku, Finnlandi og Færeyjum.
Frétt
Hagkvæmni
Pistill Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Hlaðvarp
Rapportið - Marga Thome
Gestur Rapportsins er Marga Ingeborg Thome, prófessor emerita við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands, fálkaorðuhafi og heiðursfélagi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Frétt
Gæði kennslu um kynheilbrigði að mati framhaldsskólanema á Íslandi: Þversniðsrannsókn
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur þátt í og hefur frumkvæði að umræðu um hjúkrunar og heilbrigðismál með hagsmuni skjólstæðinganna að leiðarljósi.
Rétt til aðildar að félaginu eiga þeir sem á grundvelli laga um heilbrigðisstarfsmenn og reglugerðar um hjúkrunarfræðinga, hafa leyfi til þess að stunda hjúkrun hér á landi og kalla sig hjúkrunarfræðing.
Hér má nálgast yfirlit yfir viðburði, fundi, námskeið og ráðstefnur.
Myasthenia Gravis - Lífsgæði og meðferð
MG félag Íslands hefur skipulagt ráðstefnu, Myasthenia Gravis - lífsgæði og meðferð, sem verður haldin á Grand Hótel frá 8-16, föstudaginn, 27. september 2024. Enginn aðgangseyrir er að ráðstefnunni en skráning tryggir pláss.